Um KMÍ
Á döfinni

14.7.2017

Berlinale Talents óskar eftir umsóknum

Viðburðurinn Berlinale talents, sem fer fram samhliða Kvikmyndahátíðinni í Berlín dagana 17. -22. febrúar óskar eftir umsóknum. Umsóknarfrestur er til 4. september 2017.

Um er að ræða viðburð fyrir ungt og efnilegt fagfólk innan kvikmyndaiðnaðarins þar sem m.a. verða kynningafundir, vinnustofur og leiðsögn fagfólks úr stéttinni í boði. Allar nánari upplýsingar um viðburðinn og hvernig sækja megi um má finna hér.