Um KMÍ
Á döfinni

28.6.2017

Cinekid Junior Co-production Market óskar eftir umsóknum

Junior Co-Production Market er samframleiðslumarkaður sem haldinn er samhliða Cinekid festival sem fer fram dagana 24.- 27. október í Amsterdam. Markaðurinn fer fram dagana 26.-27. október.

Junior Co-Production Market er opinn verkefnum í þróun, bæði kvikmyndum og sjónvarpsefni. Markmiðið er að gera verkefni fyrir börn sýnilegri fyrir fjárfest og annað fagfólk.

Umsóknarfrestur er til 3. júlí n.k.
Nánari upplýsingar um markaðinn og hvernig sækja skuli um má finna hér