Um KMÍ
Á döfinni

26.4.2017

DOK Leipzig óskar eftir umsóknum

Heimildamyndahátíðin DOK Leipzig óskar eftir umsóknum. Hátíðin, sem fer fram í Leipzig, Þýskalandi, dagana 30. október til 5. nóvember er haldin í 60. skipti í ár og er sú stærsta sinna tegundar í Þýskalandi. Umsóknarfrestur er til 5. maí nk. 

Heimildamyndir af öllu tagi, þar á meðal gagnvirk og sýndarveruleika verkefni, eru gjaldgeng. 

Allar nánari upplýsingar um hátíðina ásamt upplýsingum um það hvernig skuli sækja um má finna hér