Um KMÍ
Á döfinni

28.3.2017

Festival Tous Courts óskar eftir umsóknum

Stuttmyndahátíðin Festival Tous Courts óskar eftir umsóknum. Festival Tous Courts fer fram í Aix-en-Provence í  Frakklandi frá 27. nóvember til 2. desember. Umsóknarfrestur rennur út 1. júlí.

Allar tegundir stuttmynda sem eru að hámarki 30 mínútur að lengd eru gjaldgengar.

Nánari upplýsingar um Festival Tous Courts og hvernig skuli sækja um er að finna á heimasíðu hátíðarinnar.