Um KMÍ
Á döfinni

19.4.2017

IDFA Bertha Fund óskar eftir umsóknum

IDFA Bertha Fund Classic og IDFA Bertha Fund Europe óskar eftir umsóknum.

Markmið IDFA Bertha Fund er að styrkja heimildamyndir frá Afríku, Asíu, Suður-Ameríku, Miðausturlöndum og Austur-Evrópu. Einnig er boðið upp á styrki fyrir meðframleiðendur að slíkum myndum frá Evrópu, þ.e. IBF Europe. IDFA Bertha Fund leggur sérstaka áherslu á myndir sem endurspegla menningarlegan bakgrunn kvikmyndagerðarmanna og frumlega nálgun efnis.

Umsóknarfrestur til þess að sækja um styrki fyrir meðframleiðendur í IBF Europe er 1. maí nk. Allar nánari upplýsingar um styrki og hvernig skuli sækja um má finna hér