Um KMÍ
Á döfinni

22.6.2018

Ný persónuverndarstefna KMÍ

Þann 13. júní voru ný persónuverndarlög samþykkt á Alþingi. Mark­mið persónuverndarlaganna er að stuðla að því að farið sé með per­sónu­upp­lýs­ing­ar í sam­ræmi við grund­vall­ar­sjón­ar­mið og regl­ur um per­sónu­vernd og friðhelgi einka­lífs og að tryggja áreiðanleika og gæði slíkra upp­lýs­inga og frjálst flæði þeirra á innri markaði EES.

Kvikmyndamiðstöð Íslands hefur sett sér persónuverndarstefnu, sem hægt er að kynna sér nánar hér.