Um KMÍ
Á döfinni

2.11.2017

Kvikmyndamiðstöð Íslands auglýsir starf framleiðslustjóra

Kvikmyndamiðstöð Íslands auglýsir starf framleiðslustjóra. 

Um er að ræða áhugavert og krefjandi starf með það að markmiði að efla kvikmyndagerð og kvikmyndamenningu á Íslandi. Framleiðslustjóri annast umsýslu og afgreiðslu styrkumsókna sem berast stofnuninni vegna kvikmyndagerðar.

Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember. 

Capacent tekur á móti umsóknum og má finna nánari upplýsingar um starfið og hæfniskröfur  má finna á vef Capacent