Um KMÍ
Á döfinni

14.12.2018

Stelpur skjóta - Örnámskeið í handritagerð fyrir 14-20 ára stelpur í janúar og febrúar

WIFT á Íslandi í samstarfi við Stelpur skjóta og Kvikmyndaklasann kynna örnámskeið í handritsgerð fyrir 14-20 ára stelpur í janúar og febrúar 2019!

Skráning fer fram hér: https://bit.ly/2Lf1zYb

Nánari upplýsingar á wiftworkshops@gmail.com