Um KMÍ
Á döfinni

12.6.2017

Strategic Partners óskar eftir umsóknum

Samframleiðslu -  og fjármögnunarmarkaðurinn Strategic Partners óskar eftir umsóknum. Umsóknarfrestur er til 26. júní n.k.

Um er að ræða markað með sérstaka áherslu á samvinnu milli Norður Ameríku og Evrópu sem fer fram í Halifax, Kanada dagana 14. - 16. september.

Markaðurinn, sem er opinn fyrir framleiðendur kvikmynda sem og sjónvarpsefnis, leggur áherslu á tengslamyndun og tækifæri til þess að kynna verkefni í þróun á öllum stigum. 

Frekari upplýsingar um markaðinn og hvernig skuli sækja um má finna hér