Um KMÍ
Á döfinni

26.4.2017

Venice Production Bridge óskar eftir umsóknum

Venice Production Bridge óskar eftir umsóknum fyrir The Venice Gap - Financing Market sem haldin verður í 2. skipti í Feneyjum, Ítalíu, 1. - 3. september 2017. Markaðurinn er hugsaður sem vettvangur fyrir framleiðendur og fjárfesta til þess að hittast og kynna verkefni sín. 

Alls eru munu 40 verkefni komast að og er opið fyrir umsóknir úr öllum flokkum kvikmynda.

Umsóknarfrestur rennur út 3. maí nk. Allar nánari upplýsingar má finna hér