Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Guðríður víðförla

Jóhann Sigfússon, Anna Dís Ólafsdóttir

Guðríður Þorbjarnardóttir (980-1050) hafði um miðja 11. öldina orðið víðförulasta kona miðalda. Hún var landkönnuður sem sigldi átta sinnum yfir úfið Atlantshafið og kannaði veröldina allt frá norðurströndum Ameríku og vestur til Vatíkansins í Rómarborg. Leifur Eiríksson bjargaði henni, síðar mágkonu sinni, úr sjávarháska sem varð til þess að hann fékk viðurnefnið “heppni” en hún “hin víðförla.”

Titill: Guðríður víðförla
Enskur titill: The Far Traveller

Leikstjórar: Anna Dís Ólafsdóttir
Handritshöfundar: Anna Dís Ólafsdóttir
Framleiðendur: Anna Dís Ólafsdóttir, Jóhann Sigfússon
Meðframleiðendur: Seumas Mactaggart, Margaret Cameron
Stjórn kvikmyndatöku: Jóhann Sigfússon
Klipping: MacTV
Tónlist: Eivør Pálsdóttir
Framleiðslufyrirtæki: Profilm,
Meðframleiðslufyrirtæki: MacTV, RÚV
Sala og dreifing erlendis: Cineflix Rights (rlife@cineflix.com)
Styrkt af: Kvikmyndamiðstöð Íslands
Vefsíðawww.profilm.is / 
https://www.cineflixrights.com/our-catalogue/616

Framleiðsluland: Ísland
Áætluð frumsýning: Haust 2019
Lengd: 60 mín.
Upptökutækni: 4K/HD
Sýningarform: DCP

KMÍ styrkir fyrir verkefnið: 
Þróunarstyrkur 2017 kr. 900.000
Framleiðslustyrkur 2018 kr. 15.000.000