Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Stelpur rokka í Tógó

Alda Lóa Leifsdóttir

Mynd um þrjár kynslóðir kvenna í Stelpur rokka-búðum í Tógó. Rokkbúðastýrur á fertugsaldri, Romaine bassaleikari á þrítugsaldri og fimm táningsstelpur. Þrjár kynslóðir kvenna hver með sinn skilning á lífinu og tónlist vinna saman í fimm daga í rokkbúðum

itill: Stelpur rokka í Tógó
Enskur titill: Girls Rock Camps in Africa

Leikstjóri:
Alda Lóa Leifsdóttir
Handrit: Alda Lóa Leifsdóttir
Framleiðandi: Alda Lóa Leifsdóttir, Gunnar Smári Egilsson

Framleiðslufyrirtæki:
Nýr Kafli ehf.
Lengd: 55 mín
Sýningarmiðlar: DCP
Upptökutækni: HD

Tengiliður: Alda Lóa Leifsdóttir - loaalda@gmail.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2019 kr. 14.000.000