Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Takið af ykkur skóna

Stefanía Thors

Takið af ykkur skóna er heimildarmynd um húsmæðraskólann í Reykjavík, sögð frá samfélagslegu sjónarmiði kennara og nemenda.

Margir halda að húsmæðraskólinn sé ekki í takt við tímann, en nám við skólann veitir mikla innsýn og þekkingu á Íslenskri matargerð og heimilis hefðum.  Myndin er rannsókn á sögu og mikilvægi kvennleika og kvennastarfa.

Titill: Takið af ykkur skóna
Enskur titill: The School of Housewives (áður Shoes Off)
Tegund: heimildamynd 

Leikstjóri / handritshöfundur: Stefanía Thors
Framleiðandi: Helgi Svavar Helgason 
Stjórn kvikmyndatöku
: Ásgrímur Guðbjartsson
Klipping: Stefanía Thors
Tónlist: Helgi Svavar Helgason og Samúel Jón Samúelsson
Framleiðslufyrirtæki: Mús & Kött
Framleiðsluland: Ísland

Styrkt af: KMÍ. 
Tengiliður: Helgi Svavar Helgason, helgijazz@gmail.com
Lengd: 70 mín
Upptökutækni: 4K
Sýningarform: DCP
Áætluð frumsýning: haust 2018

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritsstyrkur 2015 kr. 400.000
Þróunarstyrkur 2016 kr. 600.000
Framleiðslustyrkur 2017 kr. 10.000.000