Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Verksummerki

Jón Egill Bergþórsson

Heimildamynd um Steinunni Sigurðardóttur, einn fremsta núlifandi rithöfund Íslands. Byggt á viðtölum við hana hérlendis og í Strasbourg þar sem hún býr. Ýmsir segja og frá henni og verkum hennar auk þess sem lesin eru brot úr verkum hennar.

Titill: Verksummerki

Leikstjóri: Jón Egill Bergþórsson
Handritshöfundur: Arthúr Björgvin Bollason
Framleiðandi: Klara Helgadóttir
Stjórn kvikmyndatöku: Ívar Kristján Ívarsson
Klipping: Jón Egill Bergþórsson 
Hljóðhönnun: Hrafnkell Sigurðsson

Framleiðslufyrirtæki: Ljóney ehf. 

Tengiliður: Klara Helgadóttir - klarahelgadottir@gmail.com

Áætluð lengd:
55 mín.
Upptökutækni: HD
Sýningarhlutfall  16:9

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2018 kr. 3.000.000