Stella Blómkvist II
Óskar Þór Axelsson
Þremur árum eftir örlagaríku atburðina í Stjórnarráðinu er Stella enn að harka, Dagbjört er forsætisráðherra og Ísland er paradís á yfirborðinu. En þegar ný mál koma á borð til Stellu sogast hún aftur í hringiðu glæpa og valdatafls, þar sem hún mætir hættulegri andstæðingum en hún hefur áður kynnst.
Titill: Stella Blómkvist II
Enskur titill: Stella Blomkvist II
Tegund: Crime Drama
Leikstjóri: Óskar Þór Axelsson
Handrit: Dóra Jóhannsdóttir, Jóhann Ævar Grímsson, Snjólaug Lúðvíksdóttir, Jónas Margeir Jónasson
Framleiðendur: Anna Vigdís Gísladóttir, Tinna Proppe, Hilmar Sigurðsson, Kjartan Þór Þórðarson
Framleiðslufyrirtæki: Sagafilm ehf.
Meðframleiðslufyrirtæki: Viaplay (Nordic Entertainment Group)
Upptökutækni: HD
Áætlað að tökur hefjist: September lok
Sala og dreifing erlendis: Red Arrow Studios International (lisa.fidyka@redarrowstudios.com)
Tengiliður: annavigdis@sagafilm.is
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 50.000.000
KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 9.2% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.