Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Abbababb!

Nanna Kristín Magnúsdóttir

Hinn kjarklitli Aron Neisti er í leynifélaginu Rauðuhauskúpunni ásamt vinum sínum Óla og Höllu. Hann neyðisttil að taka á honum stóra sínum þegar hrekkjusvínin í hverfinu láta til skarar skríða.

Titill: Abbababb!
Ensku titill: Abbababb!

Leikstjóri: Nanna Kristín Magnúsdóttir
Handritshöfundur: Ásgrímur Sverrisson, Nanna Kristín Magnúsdóttir
Framleiðendur: Júlíus Kemp, Ingvar Þórðarson
Klipping: Sigurbjörg Jónsdóttir
Tónlist: Tina Dickow og Helgi Jónsson

Framleiðslufyrirtæki:
Kvikmyndafélag Íslands
Meðframleiðslufyrirtæki: 41Shadows, Solar Films, Black Boat Pictures

Áætlað að tökur hefjist:
2020
Tengiliður: Júlíus Kemp (kemp@kisi.is)

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritsstyrkur II 2016 kr. 600.000
Handritsstyrkur III 2017 kr. 800.000
Þróunarstyrkur 2018 kr. 2.500.000
Þróunarstyrkur - Átaksverkefni 2020 kr. 9.500.000
Framleiðslustyrkur 2021 kr. 120.000.000

Vilyrði skilað inn fyrir framleiðslustyrk árið 2019 kr. 120.000.000.

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 28.5% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.