Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Alma

Kristín Jóhannesdóttir

Alma er örlagagasaga ungrar konu sem er lokuð inni á réttargeðdeild eftir að hafa játað á sig morð á kærasta sínum án þess þó að muna eftir þeim atburði. Eftir sjö ár berast þær fréttir að kærastinn sé sprelllifandi og á leið til landsins. Hún ákveður að drepa hann þar sem hún er hvort sem er búin að afplána dóm fyrir glæpinn.

Titill: Alma
Enskur titill: Alma
Tegund: Drama
Leikstjóri / Handrit: Kristín Jóhannesdóttir (Svo á jörðu sem á himni)
Framleiðandi: Guðrún Edda Þórhannesdóttir
Meðframleiðendur: Anna G. Magnúsdóttir, Ilann Girard, Jim Stark, Lilja Ósk Snorradóttir
Kvikmyndataka: Ita Zbroniec-Zajt
Klipping: Máni Hrafnsson
Aðalhlutverk: Emmanuelle Riva (Amour), Snæfríður Ingvarsdóttir, Snorri Engilbertsson, Kristbjörg Kjeld, Hilmir Snær Guðnason
Leikmyndahönnun: Laszlo Rajk (The Man From London, Son of Saul)
Búningahönnun: Þórunn María Jónsdóttir
Framleiðslufyrirtæki:
Tvíeyki
Meðframleiðslufyrirtæki: Little Big Productions, Arsam International, J. Stark Films, Pegasus Pictures, Berserk Films
Upptökutækni:
Filma
Tengiliður: Guðrún Edda Þórhannesdóttir, duo@simnet.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Þróunarstyrkur II 2015 kr. 3.500.000
Framleiðslustyrkur 2015 kr. 86.500.000