Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

ANDIÐ EÐLILEGA

Ísold Uggadóttir

Hælisleitandi frá Gíneu-Bissá á leið til Kanada verður strandaglópur í Keflavík þegar starfskona við vegabréfaeftirlit stöðvar hana vegna ófullnægjandi ferðaskilríkja. Um leið og hún berst við kerfið á Íslandi, tengist hún óvænt einstæðri móður í húsnæðisbasli, þeirri sömu og hneppti hana í varðhald á Leifsstöð.


Titill: Andið eðlilega
Enskur titill: And Breathe Normally
Tegund: Drama
Leikstjóri / Handrit: Ísold Uggadóttir
Framleiðandi: Skúli Fr. Malmquist
Meðframleiðendur: Diana Elbaum, Annika Hellström,
Lilja Ósk Snorradóttir, Inga Lind Karlsdóttir
Stjórn kvikmyndatöku: Ita Zbroniec-Zajt
Klipping: Frédérique Broos
Aðalhlutverk: Kristín Þóra Haraldsdóttir, Babetida Sadjo, Patrik Nökkvi Pétursson
Framleiðslufyrirtæki: Zik Zak kvikmyndir
Meðframleiðslufyrirtæki:
Entre Chien et Loup, Cinenic Films
Upptökutækni: Digital
Tengiliður: Skúli Fr. Malmquist, skuli@zikzak.is