Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Lói - þú flýgur aldrei einn

Árni Ólafur Ásgeirsson

Lói er síðastur lóuunga af fjórum til að klekjast úr eggi og á erfitt uppdráttar frá upphafi. Þegar haustar og fjölskyldan ferðbýr sig til að fara suður á bóginn á hlýrri slóðir, þá er Lói ekki enn búinn að læra að fljúga. Hann þarf því að takast á við harðan vetur, grimma óvini og önnur vandamál, ásamt nýjum vinum sínum.

Titill: Lói - þú flýgur aldrei einn
Enskur titill:
PLOEY - You Never Fly Alone
Tegund:
Teiknimynd / Fjölskyldumynd / Ævintýri

Leikstjóri: Árni Ólafur Ásgeirsson (Brim)
Meðleikstjórar: Gunnar Karlsson, Ives Agemans
Handrit: Friðrik Erlingsson
Framleiðendur: Hilmar Sigurðsson, Ives Agemans
Klipping
: Jón Stefánsson
Tónlist: Atli Örvarsson (Hrútar, Hansel & Gretel: Witch Hunters, Vantage Point)
Ensk aðalhlutverk: Jamie Oram, Harriet Perring, Iain Stuart Robertson, Richard Cotton, Þórunn Erna Clausen, Thomas Arnold
Framleiðslufyrirtæki:
GunHil Ltd.
Meðframleiðslufyrirtæki:
Cyborn (Belgía)
Upptökutækni:
Stereoscopic 3D
Sala og dreifing erlendis:
ARRI – Worldsales, www.arriworldsales.de
Tengiliður:
GunHil Ltd., Hilmar Sigurðsson, hilmar@gunhil.com