Stuttmyndir
Chef de Partie
Ágúst Þór Hafsteinsson
Ungur kokkur fær tækifæri til að sanna sig sem almennilegur matreiðslumaður fyrir yfirkokki sínum sem sættir sig við ekkert minna en fullkomnun.
Titill: Chef de Partie
Enskur titill: Chef de Partie
Leikstjóri: Ágúst Þór Hafsteinsson
Handrit: Ágúst Þór Hafsteinsson
Framleiðandi: Atli Óskar Fjalarsson
Meðframleiðendur: April Kelley, Sara Huxley
Framleiðslufyrirtæki: Empath ehf.
Meðframleiðslufyrirtæki: Mini Productions
Upptökutækni: Digital
Áætlað að tökur hefjist: 17. febrúar 2020
Tengiliður: Atli Óskar Fjalarsson - atlioskar@gmail.com
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 5.000.000
KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 54.2% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.