Verk í vinnslu
Stuttmyndir

Óskin

Inga Lísa Middleton

Þegar hin 9 ára gamla Karen hittir föður sinn, leikara sem búsettur er í London og hún hefur sveipað töfraljóma, kemst hún að því að hann er kannski ekki sá faðir sem hún hefði óskað sér. Þessi óþægilega reynsla gefur henni aukið sjálfstraust til að takast á við einelti sem hún verður fyrir heima á Íslandi.

Titill: Óskin
Enskur titill: The Wish
Tegund: Drama

Leikstjóri: Inga Lísa Middleton
Handrit: Inga Lísa Middleton
Framleiðendur: Arnar Benjamín Kristjánsson, Skúli Fr. Malmquist, Augustin Hardy
Meðframleiðendur: Sam Ainsworth

Framleiðslufyrirtæki: Fenrir Films
Meðframleiðslufyrirtæki: La Paz Films, Zik Zak kvikmyndir
Upptökutækni: HD

Tengiliður:
Arnar Bemjamín Kristjánsson, arnar@fenrirfilms.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2019 kr. 6.000.000