Verk í vinnslu
Stuttmyndir

Selshamurinn

Ugla Hauksdóttir

Íslensk þjóðsaga rennur saman við veruleika feðginna og sameinar þau í söknuði.

Titill: Selshamurinn
Enskur titill: Seal skin

Leikstjóri / Handrit: Ugla Hauksdóttir
Framleiðendi: Anton Máni Svansson

Framleiðslufyrirtæki: Join Motion Pictures

Áætlað að tökur hefjist: apríl 2018

Tengiliður: Anton Máni Svansson (anton@joinmotionpictures.com)