Verk í vinnslu
Stuttmyndir

Traust

Bragi Þór Hinriksson

Jón er metnaðargjarn 17 ára piltur sem hjálpar fjölskyldufyrirtækinu með því að vinna næturvaktir í pylsuvagni í miðbæ Reykjavíkur. Viðskiptavinirnir sem fylgja næturlífinu geta verið ansi litríkir. Undir lok vaktarinnar biður ókunnugur maður um far hjá Jóni. Ókunnugi maðurinn virðist tiltölulega meinlaus.

Titill: Traust
Enskur titill: Trust
Tegund: Spenna / Drama

Leikstjóri: Bragi Þór Hinriksson
Handrit: Sverrir Þór Sverrisson
Framleiðendur: Bragi Þór Hinriksson, Sverrir Þór Sverrisson
Stjórn kvikmyndatöku: Ívar Kristján Ívarsson
Klipping: Bragi Þór Hinriksson
Tónlist: Ólafur Josephsson
Aðalhlutverk: Jafet Máni Magnúsarson, Valur Freyr Einarsson

Framleiðslufyrirtæki:
Little Big Films, bragihinriks@gmail.com
Meðframleiðslufyrirtæki: Hreyfimyndasmiðjan
Sala og dreifing erlendis: RÚV Sales, Johannes.Birgir.Skulason@ruv.is