Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

SUMARBÖRN

Guðrún Ragnarsdóttir

Systkinin Eydís og Kári eru send á barnaheimilið Silungapoll vegna heimiliserfiðleika og fátæktar. Börnin trúa því statt og stöðugt að dvölin verði stutt, en biðin veldur þeim síendurteknum vonbrigðum.

Dagarnir líða, en Eydís með sinn sterka lífsvilja og lífsgleði yfirstígur hverja hindrunina eftir aðra með ráðsnilld og dugnaði og umhyggju fyrir Kára bróður sínum.

Titill: Sumarbörn
Enskur titill: Summer Children
Tegund: Drama / Fjölskyldumynd

Leikstjórn / Handrit: Guðrún Ragnarsdóttir
Aðalhlutverk: Kristjana Thors, Stefán Örn Eggertsson, Brynhildur Guðjónsdóttir
Framleiðendur: Anna María Karlsdóttir, Hrönn Kristinsdóttir
Meðframleiðandi:
Egil Ødegård
Kvikmyndataka:
Ásgrímur Guðbjartsson
Editor: Davíð Alexander Corno (Hross í oss)
Framleiðslufyrirtæki: Ljósband (Okkar eigin Osló, 2011, Desember, 2009)
Meðframleiðslufyrirtæki:
Filmhuset Fiction
Upptökutækni:
HD
Staðfest fjármögnun:
Kvikmyndamiðstöð Íslands
Tengiliður:
Anna María Karlsdóttir, amk@ljosband.is
Vefsíða:
http://www.ljosband.is/in-production/summer-children