Sumarljós og svo kemur nóttin
Elfar Aðalsteins
Ef þú leggur við hlustir þá segir Þorpið þér kannski nokkrar ósagðar sögur. Sögur af forstjóranum unga sem dreymir á latínu og fórnar fjölskyldu og glæstum frama fyrir gamlar bækur og stjörnukíki, heljarmenni sem kiknar undan myrkrinu, fínvöxnum syni hans sem tálgar mófugla. Af bóndanum með bassaröddina sem strengir fallegar girðingar en ræður illa við fýsnir holdsins, einmana gröfukalli sem skellir sér í helgarferð til London og gömlum Dodge 55.
Titill: Sumarljós og svo kemur nóttin
Enskur titill: Summerlight and then comes the Night
Tegund: Drama
Leikstjóri: Elfar Aðalsteins
Handrit: Elfar Aðalsteins
Byggt á skáldsögu eftir Jón Kalman Stefánsson
Framleiðendur: Heather Millard, Lilja Ósk Snorradóttir, Elfar Aðalsteins, Ólafur Darri Ólafsson
Meðframleiðendur: Xavier Rombaut, Elisa Heene, Fredrik Lange, Jonas Kellagher
Yfirframleiðandi: Sigurjón Sighvatsson
Stjórn kvikmyndatöku: David Williamson
Búningahöfundur: Helga I. Stefánsdóttir
Leikmynd: Heimir Sverrisson
Tónlist: Gunnar Týnes
Framleiðslufyrirtæki: Berserk Films
Meðframleiðslufyrirtæki; Polar Bear, Vilda Bomben Film
Áætluð lengd: 110 mín.
Upptökutækni: 2/4K
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 2:39:1
Framleiðslulönd: Ísland, Belgía, Svíþjóð
Áætlað að tökur hefjist: Ágúst 2020
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Sena, Sýn
Tengiliður: Heather Millard - heather@compassfilms.is
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Þróunarstyrkur 2020 kr. 3.500.000
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 110.000.000
KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 30% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.