Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Svanurinn

Ása Helga Hjörleifsdóttir

Afvegaleidd níu ára stúlka er send í sveit um sumar til að vinna og þroskast, en verður í staðinn lykilþátttakandi í atburðarás sem hún skilur varla sjálf.

Titill: Svanurinn
Enskur titill:
 The Swan
Tegund: Drama

Leikstjóri / Handrit:  Ása Helga Hjörleifsdóttir
Byggt á skáldsögu eftir: Guðberg Bergsson
Framleiðendur: Birgitta Björnsdóttir, Hlín Jóhannesdóttir
Meðframleiðendur: Verena Gräfe-Höft, Anneli Ahven
Kvikmyndataka: Martin Neumeyer
Klipping: Sebastian Thumler
Aðalhlutverk: Gríma Valsdóttir, Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Blær Jóhannsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir
Framleiðslufyrirtæki: Vintage Pictures
Meðframleiðslufyrirtæki: Junafilm, Kopli Kinokompanii
Upptökutækni: Arri Alexa
Staðfest fjármögnun: Kvikmyndamiðstöð Íslands
Tengiliðir: Birgitta Björnsdóttir, birgitta@vintagepictures.is og Hlín Jóhannesdóttir,  hlin@vintagepictures.is