Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Berdreymi

Guðmundur Arnar Guðmundsson

Ungur strákur tekur eineltisfórnarlamb inn í hóp af ofbeldisfullum villingum. Í gegnum nýju vináttuna nær strákurinn að stíga út úr hringrás ofbeldisins og finna sinn rétta farveg.

Titill: Berdreymi
Ensku titill: Chicken Boy
Tegund: Drama

Leikstjóri: Guðmundur Arnar Guðmundsson
Handritshöfundur: Guðmundur Arnar Guðmundsson
Framleiðendur: Anton Máni Svansson
Meðframleiðendur: Jesper Morthorst, Lise Orheim Stender

Framleiðslufyrirtæki:
 Join Motion Pictures
Meðframleiðslufyrirtæki: Motor

Áætlað að tökur hefjist:
 Ágúst 2020
Tengiliður: Anton Máni Svansson - anton@jmp.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Þróunarstyrkur 2019 kr. 2.500.000
Þróunarstyrkur - Átaksverkefni 2020 kr. 7.000.000

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2020 kr. 110.000.000
Vilyrðið gildir til 01.08.2020