Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Dýrið

Valdimar Jóhannsson

María og Ingvar búa á afskekktum sveitabæ. Þegar lítil og óvenjuleg vera kemur inn í líf þeirra
verður breyting á högum þeirra sem færir þeim mikla hamningju um stund. Hamingju sem síðar
verður að harmleik.

Titill: Dýrið
Enskur titill: Lamb
Tegund: Drama/Fantasy

Leikstjóri: Valdimar Jóhannsson
Handrit: SJÓN og Valdimar Jóhannsson
Framleiðendur: Hrönn Kristinsdóttir og Sara Nassim
Meðframleiðendur: Bela Tarr

Framleiðslufyrirtæki: Go to Sheep
Upptökutækni: HD
Áætlað að tökur hefjist: Júní 2018

Tengiliður: Hrönn Kristinsdóttir, hronnkristins@gmail.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið: 
Handritsstyrkur I-III 2015 kr. 1.800.000
Þróunarstyrkur II 2017 kr. 3.500.000

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2019 kr. 90.000.000
Vilyrði gilt til 30.04.2019