Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Gullregn

Ragnar Bragason

Kerfisfræðingurinn Indíana Jónsdóttir býr einangruð í lítilli blokkaríbúð umkringd innflytjendum sem hún fyrirlítur. Í litlum garðskika við íbúðina stendur gullregn, verðlaunað tré sem er stolt hennar og yndi. Þegar einkasonurinn kemur heim með kærustu af erlendum uppruna snýst heimur Indíönu à hvolf. 

Titill: Gullregn
Enskur titill: The Garden
Tegund: Drama/Grín

Leikstjóri/handrit: Ragnar Bragason
Framleiðendur: Davíð Óskar Ólafsson og Árni Filippusson

Framleiðslufyrirtæki: Mystery Productions

Áætlað að tökur hefjist: 2019
Upptökutækni: Digital

Tengiliður: Davíð Óskar Ólafsson - david@mystery.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2019 kr. 110.000.000
Vilyrðið gildir til 01.05.2019