Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Héraðið

Grímur Hákonarson

Inga og Reynir eru hjón á miðjum aldri sem reka stórt kúabú í Dalfirði. Einn daginn vaknar Inga upp við þær fréttir að Reynir hafi farist í bílslysi og líf hennar breytist skyndilega. 

 

Titill: Héraðið
Enskur titill: The County
Tegund: Drama

Leikstjóri: Grímur Hákonarson
Handrit: Grímur Hákonarson
Framleiðendi: Grímar Jónsson

Framleiðslufyrirtæki: Netop Films
Upptökutækni: HD Digital

Áætlað að tökur hefjist: Febrúar 2018
Sölufyrirtæki: New Europe Film Sales

Tengiliður: grimar@netopfilms.com eða jan@neweuropefilmsales.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið: 
Handritsstyrkur I kr. 400.000
Vilyrði fyrir framleiðslustyrk fyrir árið 2018 kr. 110.000.000
Vilyrðið gildir til 01.02.2018