Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Leynilögga

Hannes Þór Halldórsson

Grjóthörð ofurlögga í afneitum varðandi kynhneigð sína verður ástfanginn af nýja félaga sínum á meðan þeir rannsaka undarleg bankarán þar sem engu virðist vera stolið.

Titill: Leynilögga
Ensku titill: Cop Secret
Tegund: Hasar/spennu/gamanmynd

Leikstjóri: Hannes Þór Halldórsson
Handritshöfundur: Nína Petersen, Sverrir Þór Sverrisson, Hannes Þór Halldórsson
Framleiðandi: Lilja Ósk Snorradóttir

Framleiðslufyrirtæki:
 Pegasus

Áætlað að tökur hefjist:
 21. september 2020
Upptökutækni: Alexa
Tengiliður: Lilja Ósk Snorradóttir - lilja@pegasus.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2020 kr. 50.000.000
Vilyrðið gildir til 01.09.2020