Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Lille sommerfugl

Sören Kragh Jacobsen

Þegar svínabóndinn Ernst og Louise konan hans halda upp á gullbrúðkaupið sitt kemur í ljós að þau eru við það að missa býlið sitt. Þær fréttir munu koma til með að breyta honum og fjölskyldu hans til frambúðar.

Titill: Lille sommerfugl
Ensku titill: Oh, how to be a butterfly
Tegund: grín/drama

Leikstjóri: Sören Kragh Jacobsen
Handritshöfundur: Sören Kragh Jacobsen
Framleiðendur: Mikkel jersin, Katrin Pors, Eva Jakobsen
Meðframleiðandi: Lilja Ósk Snorradóttir
Stjórn kvikmyndatöku: Aske Foss
Klipping: Carla Luffe
Tónlist: Sören Kragh Jacobsen
Hljóðhönnun: Gunnar Óskarsson
Búningahöfundur: Margrét Einarsdóttir
Aðalhlutverk: Jesper Christensen, Karen - Lise Mynster

Framleiðslufyrirtæki:
 Snowglobe
Meðframleiðslufyrirtæki: Pegasus 

Áætlað að tökur hefjist:
 14. október 2019
Upptökutækni: Alexa
Sýningarform: DCP
Framleiðslulönd: Danmörk / Ísland

Sala og dreifing erlendis: Nordis film
Sala og dreifing innanlands: Sena 
Tengiliður: Lilja Snorradóttir, lilja@pegasus.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2019 kr. 11.000.000