Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Skjálfti

Tinna Hrafnsdóttir

Saga fær heiftarlegt flogakast á gangi með sex ára syni sínum og missir minnið. Í tilraunum hennar til að fylla upp í eyðurnar kemur í ljós að fleira en flogið sem hafð­i máð út minn­ing­ar.  Inn um glufur sem Saga verður að opna laumast að henni sár og miskunnarlaus fortíð, fortíð sem hún neyðist til að horfast í augu við til að endurheimta líf sitt og missa ekki son sinn. 

Titill: Skjálfti
Enskur titill: Quake

Leikstjóri/handrit: Tinna Hrafnsdóttir
Framleiðandi: Hlín Jóhannesdóttir
Byggt á skáldsögu eftir: Auði Jónsdóttur

Framleiðslufyrirtæki: Ursus Parvus
Meðframleiðslufyrirtæki: Freyja Filmwork


Áætlað að tökur hefjist: 2020
Áætluð frumsýning: 

Tengiliður: Hlín Jóhannesdóttir - hlin@ursusparvus.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritastyrkur II. hluti kr. 800.000
Handritastyrkur III. hluti kr. 1.000.000
Þróunarstyrkur I kr. 2.500.000
Þróunarstyrkur II kr. 3.500.000

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2020 kr. 110.000.000
Vilyrðið gildir til 31. 01. 2020.