Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Sumarljós og svo kemur nóttin

Elfar Aðalsteins

Þorpið er stútfullt af skrítnum sögum og ef þú hlustar þá segjum við þér kannski nokkrar þeirra: af forstjóranum sem dreymir á latínu og fórnar glæstum frama fyrir stjörnuskoðun og gamlar bækur, af næstum gegnsæjum dreng sem tálgar og málar mófugla, af framhjáhaldi undir berum himni og stórum steini sem er mölvaður í duft.

Titill: Sumarljós og svo kemur nóttin
Enskur titill: Summerlight and then comes the Night
Tegund: Drama

Leikstjóri: Elfar Aðalsteins
Handrit: Elfar Aðalsteins
Framleiðendur: Elfar Aðalsteins, Ólafur Darri Ólafsson, Sigurjón Sighvatsson
Meðframleiðendur: Lilja Snorradóttir, Snorri Þórisson, Eva María Daníels

Framleiðslufyrirtæki: Berserk Films, Stór og Smá, Sighvatsson Films
Meðframleiðslufyrirtæki: Pegasus
Upptökutækni: Stafræn Arri Alexa
Áætlað að tökur hefjist: Febrúar 2020

Tengiliður: Lilja Snorradóttir - lilja@pegasus.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2020 kr. 90.000.000
Vilyrði gilt til 01.02.2020