Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Svar við bréfi Helgu

Ása Helga Hjörleifsdóttir

Aldraður bóndi skrifar bréf til ástkonunnar sem honum bauðst að fylgja forðum tíð. Gerði hann rétt að taka skyldur sínar við sveit og eiginkonu fram yfir ástina, eða sveik hann þannig sitt eigið hjarta?

Titill: Svar við bréfi Helgu
Enskur titill: Reply to a letter from Helga
Tegund: Drama

Leikstjóri: Ása Helga Hjörleifsdóttir
Handrit: Ása Helga Hjörleifsdóttir, Otto Geir Borg, Bergsveinn Birgisson
Framleiðendur: Birgitta Björnsdóttir, Skúli Fr. Malmquist

Framleiðslufyrirtæki: Zik Zak Filmworks
Upptökutækni: HD
Áætlað að tökur hefjist: 2019

Tengiliður: Birgitta Björnsdóttir, birgitta@zikzak.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið: 
Handritsstyrkur I-III 2015 kr. 1.800.000

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2020 kr. 110.000.000
Vilyrði gilt til 01.08.2020