Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

TRYGGÐARPANTUR

Ásthildur Kjartansdóttir

Gísella Dal fær dag einn þær fréttir að ríkulegur arfurinn frá ömmu hennar sé upp urinn og hún gæti þurft að fórna lífsstíl sínum og fara að vinna fyrir sér. Henni hugkvæmist að fá sér leigjendur og sagan lýsir síðan sambúð fjögurra kvenna þar sem teflt er saman ólíkum heimum og varpað fram spurningum um lífsgildi, lífsviðhorf og lífsblekkingu.

Titill: Tryggðarpantur
Enskur titill: The Deposit
Tegund: Drama

Leikstjóri: Ásthildur Kjartansdóttir
Handrit: Ásthildur Kjartansdóttir
Framleiðendur: Eva Sigurðardóttir
Framleiðslufyrirtæki: Askja Films
Upptökutækni: HD Digital
Áætlað að tökur hefjist: 2017
Tengiliður: Eva Sigurðardóttir, eva@askjafilms.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Þróunarstyrkur I 2016 kr. 2.500.000
Framleiðslustyrkur 2017 kr. 70.000.000.
Verkefnið fékk vilyrði fyrir sem var gilt til 01.07.2017.