Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Una

Marteinn Þórsson

Una er yfirnáttúruleg spennusaga sem fjallar um Unu (22), en sonur hennar (4) hvarf fyrir nokkrum árum og er talinn af. Eftir tilraun til sjálfsvígs birtist Unu óhugnanleg vera og Una upplifir sögu sem gerist fyrir meira en hundrað árum, sögu sem fjallar um aðra Unu, sögu um nauðgun, ofbeldi og morð.

Titill: Una
Enskur titill: Recurrence
Tegund: Dulúð / spenna

Leikstjóri: Marteinn Þórsson
Handritshöfundur: Óttar M. Norðfjörð, Marteinn Þórsson

Framleiðandi: Guðrún Edda Þórhannesdóttir
Meðframleiðendur: Gunnar Carlsson, Christian Riffard

Framleiðslufyrirtæki: DUO Productions
Meðframleiðslufyrirtæki: Anagram, Frozen Frogs
Upptökutækni: HD

Áætlað að tökur hefjist: vor 2019
Sala og dreifing erlendis: The Yellow Affair

Tengiliður: Guðrún Edda Þórhannesdóttir (duo@simnet.is)

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritsstyrkur I 2013 kr. 400.000
Handritsstykur III 2014 kr. 800.000
Þróunarstyrkur 2018 kr. 2.500.000

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2019 kr. 110.000.000
Vilyrðið gildir til 01.08.2019