Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Gunnar Gunnarsson, rithöfundur

Júlíus Kemp

Skömmu áður en sænska lærdómslistaakademían tilkynnti um hver hlyti Nóbelsverðlaunin í bókmenntum 1955 fékk Gunnar Gunnarsson rithöfundur skeyti frá útgefanda sínum í Svíþjóð sem bað hann um að senda sér ljósmynd og stutt æviágrip eins fljótt og auðið væri. Öll sólarmerki virtust benda til þess að Gunnar fengi verðlaunin. En fór svo?

Titill: Gunnar Gunnarsson, rithöfundur
Enskur titill: Gunnar Gunnarsson, writer

Leikstjóri: Júlíus Kemp
Handritshöfundur: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
Framleiðendur: Ingvar Þórðarson, Júlíus Kemp

Framleiðslufyrirtæki: Kvikmyndafélag Íslands

Áætlað að tökur hefjist: 2018

Upptökutækni: HD
Tengiliður: Júlíus Kemp (kemp@kisi.is)

KMÍ styrkir fyrir verkefnið: 
Handritsstyrkur 2016 kr. 400.000
Þróunarstyrkur 2017 kr. 900.000