Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Hækkum rána

Guðjón Ragnarsson

Þetta er saga um stúlkur sem búa sig undir að taka yfir heiminn. Þær eru 9-11 ára gamlar en hafa sett markmiðið á það að brjóta niður menningarmúra íþróttahreyfingarinnar. Til þess að gera það þurfa þær að búa yfir mikilli tilfinningagreind og yfirburða styrk. Leiðtogi þeirra er óvenjulegur og hækkar í sífellu rána.

Titill: Hækkum rána
Enskur titill: Raise the bar

Leikstjóri: Guðjón Ragnarsson
Handritshöfundur: Guðjón Ragnarsson
Framleiðendur: Hrönn Þorsteinsdóttir
Kvikmyndataka: Tómas Örn Tómasson
Klipping: Jakob Halldórsson
Tónlist: Helgi Kristjánsson
Hljóðhönnun: Sindri Kárason

Framleiðslufyrirtæki: Sagafilm

Áætluð lengd: 70 mín
Upptökutækni: HD
Sýningarform: DCP

Tengiliður: Margrét Jónasdóttir (margretj@sagafilm.is)


KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Þróunarstyrkur 2019 kr. 5.000.000