Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Móðir mín ríkið

Ieva Ozolina

Una var aðskilin frá systur sinni þegar hún var ættleidd af munaðarleysingjahæli 3 ára gömul. Síðan þá hefur það verið draumur Unu að hitta systur sína aftur, en síðustu 30 árin hefur systirin aðeins verið til í minningum Unu. Síðan einn daginn, lifnaði hún við. Myndin er eins og pússluspil sem hefur verið búið til af óhamingjusömum foreldrum og kerfinu. Pússluspil sem Una reynir að leysa.

Titill: Móðir mín ríkið
Enskur titill: My Mother the State
Tegund: Heimildamynd

Leikstjóri:
Ieva Ozolina
Handrit: Ieva Ozolina
Framleiðandi: Madara Melberga
Meðframleiðendur: Lárus Jónsson, Ada Benjamínsdóttir
Stjórn kvikmyndatöku:

Framleiðslufyrirtæki:
FA Filma
Meðframleiðslufyrirtæki: Republik ehf. 
Lengd: 90 mín
Sýningarmiðlar: DCP
Upptökutækni: Sony A7S II
Áætlaðar tökur: Maí 2019

Tengiliður: Madara Melberga, Lárus Jónsson - lalli@republik.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2019 kr. 4.000.000
Vilyrðið gildir til 01.06.2019