Turninn
Ísold Uggadóttir
Innan veggja kaþólsku kirkjunnar á Íslandi leyndist harmleikur, falinn til margra áratuga, sem tengdist ofbeldi gagnvart börnum af hálfu æðstu stjórnenda Landakotsskóla.
Brestir fóru að myndast í þeim þykku veggjum árið 2008 eftir að þýsk kennslukona fannst látin á leikvellinum við skólann.
Titill: Turninn
Enskur titill: The Tower
Leikstjóri: Ísold Uggadóttir
Handrit: Margrét Örnólfsdóttir, Ísold
Uggadóttir
Framleiðandi: Kristín Andrea Þórðardóttir, Hlynur Sigurðsson
Framleiðslufyrirtæki: Skot Productions
Meðframleiðslufyrirtæki: Andrá kvikmyndafélag
Upptökutækni: HD
Sýningartækni: DCP
Áætlað er að tökur hefjist: Vor 2021
Tengiliður: Kristín Andrea Þórðardóttir - kristinandrea@skot.is, Hlynur Sigurðsson - hlynur@skot.is
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritastyrkur 2019 kr. 500.000
Þróunarstyrkur, átaksverkefni 2020 kr. 5.000.000
Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2021 kr. 25.000.000
Vilyrðið gildir til 01.06.2021
KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 20% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.