Verk í vinnslu
Leikið sjónvarpsefni

Góður félagi kvaddur

Valdís Óskarsdóttir

Ungir blaðamenn slást við gamla spillingu, stóra hagsmuni og sjálfa sig í samfélagi sem vill ekki breytast.

Titill: Góður félagi kvaddur
Enskur titill: The Beacon
Tegund: Drama

Leikstjóri: Valdís Óskarsdóttir (Sveitabrúðkaup)
Handrit: Árni Þórarinsson, Hallur Ingólfsson, Hjálmar Hjálmarsson
Framleiðandi: Hilmar Sigurðsson
Framleiðslufyrirtæki: GunHil
Upptökutækni: HD
Lengd: 6x50 min.
Áætlað að tökur hefjist: 2018
Tengiliður: Hilmar Sigurðsson, hilmar@gunhil.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Handritsstyrkur II 2013 kr. 800.000
Handritsstyrkur III 2014 kr. 600.000
Þróunarstyrkur I 2017 kr. 2.500.000