Lög og reglugerð um endurgreiðslur

Framleiðendur kvikmynda eða sjónvarpsefnis á Íslandi eiga kost á endurgreiðslum á allt að 25% af framleiðslukostnaði sem fellur til hér á landi.  Endurgreiðslur standa bæði innlendum og erlendum aðilum til boða.

Umsóknum um endurgreiðslu skal beina til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands áður en framleiðsla kvikmyndar eða sjónvarpsefnis hefst hér á landi. Endurgreiðslurnar eru á grundvelli  laga nr. 43/1999 með síðari breytingum, en nánar er kveðið á um skilyrði endurgreiðslu í  reglugerð nr. 450/2017 .

Nánari upplýsingar um endurgreiðslukerfið er að finna hér.


Um KMÍ