Verk í vinnslu
Eldri verk

KAF (áður Snorri)

Elín Hansdóttir, Anna Rún Tryggvadóttir, Hanna Björk Valsdóttir

Í hringlaga sundlaug við útjaður borgarinnar þar sem stutt er í fjöllin og sjóinn, tekur Snorri Magnússon á móti ungabörnum allan daginn, sex daga vikunnar. Laugin er heimur útaf fyrir sig þar sem söngur og síendurteknar æfingar, fótstaða í lófa og höfrungakaf, skapa rútínu. Snorri er frumkvöðull í ungbarnasundi á Íslandi og hefur verið í lauginni samfellt í 28 ár við góðan orðstír. 

Titill: KAF
Enskur titill: DIVE: rituals in water


Leikstjóri:
Elín Hansdóttir, Anna Rún Tryggvadóttir, Hanna Björk Valsdóttir
Framleiðandi: Hanna Björk Valsdóttir
Meðframleiðandi: Sigurður Gísli Pálmason
Stjórn kvikmyndatöku: Bergsteinn Björgúlfsson
Klipping: Andri Steinn Guðjónsson, Þórunn Hafstað
Tónlist: Efterklang
Hljóð: Björn Viktorsson

Framleiðslufyrirtæki: Akkeri Films
Meðframleiðslufyrirtæki: Ground Control Productions
Framleiðslulönd: Ísland
Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: CAT & Docs, Catherine Le Clef
Styrkt af: KMÍ; RÚV, Uppbyggingarsjóð Vesturlands, Menningarsjóð Mosfellsbæjar

Tengiliður: maelle@catndocs.com

Upptökutækni: HD
Sýningarform: DCP
Áætluð frumsýning: Haust 2019

KMÍ styrkir fyrir verkefnið: 
Handritsstyrkur 2015 kr. 400.000
Framleiðslustyrkur 2015 kr. 12.000.000