Um KMÍ
  • 31. maí, Kvikmyndamiðstöð Íslands

Aesthetica Short Film Festival óskar eftir umsóknum

31. maí

Aesthetica stuttmyndahátíðin óskar eftir umsóknum. Gjaldgengar eru allar stuttmyndir undir 30 mínútum, kvikmyndir yfir 60 mínútum og sýndarveruleikaverkefni. Umsóknarfrestur rennur út 31. maí 2018.

Aesthetica stuttmyndahátíðin er BAFTA viðurkennd og er ætluð fyrir bæði upprennandi og reynt kvikmyndagerðarfólk. Nánari upplýsingar um hátíðina og hvernig skuli sækja um er að finna á heimasíðu hátíðarinnar.