Um KMÍ
  • 28. júlí

Braunschweig International Film Festival óskar eftir umsóknum

20. júní / 28. júlí

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Braunschweig óskar eftir umsóknum. Hátíðin fer fram í Þýskalandi dagana 2. - 8. nóvember. 

Umsóknarfrestur fyrir stuttmyndir er 30. júní og fyrir kvikmyndir í fullri lengd er 28. júlí. Sérstakur afsláttur er veittur ef sótt er fyrir 1. apríl. Umsóknir fara í gegnum bæði Evential og Film Freeway.