Um KMÍ
  • 20. nóvember, Kvikmyndamiðstöð Íslands

Brussels Co-Production Forum óskar eftir umsóknum

20. nóvember

Brussels co-production Forum er vinnustofa sem fer fram samhliða The Be Film Festival sem haldin er dagana 19.-20. desember. Vinnustofunni er ætlað að styrkja tengslanet milli belgískra og evrópskra framleiðenda. 

Um er að ræða tveggja daga vinnustofu þar sem framleiðendur fá að kynna verkefni sín á fyrri degi vinnustofunnar og seinni dagur málstofunnar eru fundir með fagfólki frá Belgíu. 

Allar nánari upplýsingar um vinnustofuna og hvernig sækja skuli um má finna hér