Um KMÍ
  • 21. janúar - 11. febrúar

Brussels Short Film Festival óskar eftir umsóknum

11. febrúar

Brussels Short Film Festival verður haldin í 22. skiptið dagana 25. apríl – 5. maí 2019. Sérstök áhersla verður lögð á samframleiðslu á hátíðinni milli evrópskra framleiðenda en um 700 fagaðilar sækja hátíðina ár hvert. Þær myndir sem vinna til verðlauna eiga rétt á að sækja um á Óskarsverðlaunahátíðinni.

Umsóknarfrestur rennur út þann 11. febrúar og hægt að nálgast frekari upplýsingar varðandi umsóknarferlið og hátíðina hér