Um KMÍ
  • 1. ágúst

Film Fest Ghent óskar eftir umsóknum

1. ágúst

Kvikmyndahátíðin í Ghent, sem fer fram í 46. skipti dagana 8.-18. október 2019, óskar eftir umsóknum.

Hátíðin óskar eftir umsóknum frá kvikmyndum í fullri lengd, stuttmyndum og heimildamyndum.

Veitt eru verðlaun fyrir bestu kvikmyndina og bestu tónlistina. Nánari upplýsingar má finna hér.

Umsóknarfrestur er til 1. ágúst.