Um KMÍ
  • 15. júlí, Kvikmyndamiðstöð Íslands

Fringe! Fest óskar eftir umsóknum

15. júlí

Fringe! Queer Film & Arts Fest óskar eftir umsóknum. Hátíðin fer fram í Lundúnum frá 13. – 18. nóvember. Hefðbundinn umsóknarfrestur rennur út 15. júní og síðbúinn umsóknarfrestur rennur út 15. júlí.

Hátíðin er sérstaklega hugsuð fyrir myndir sem fjalla um LGBTQI málefni og er tekið við öllum tegundum kvikmynda.

Nánari upplýsingar um hátíðina og hvernig skuli sækja um er að finna á FilmFreeway síðu hátíðarinnar.